29.990 kr
Appel Pencil Pro skilur hvenær þú kreistir hann og þannig er hægt skipta um tegund og stærð pensla, lita, línubreiddar og fleira. Penninn skynjar snúning pennans til að veita enn betri stjórn á penslum og pennum og með því að tvísmella er með einföldum hætti hægt að skipta á milli penna, pensils eða strokleðurs.
Apple Pencil Pro er ekki aðeins fyrir þau sem vilja teikna eða mála heldur virkar frábærlega í alla myndvinnslu, glósur og að merkja við texta t.d. í kennslubókum. Penninn einfaldar vinnslu og er auðveldur í notkun þannig að hvert mannsbarn getur fundið not fyrir hann.