Apple Watch Ultra 2 Svart Títaníum 49mm

Apple
Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.

169.990 kr

eða 15.480 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Úr fyrir hvaða aðstæður sem er

Apple Watch Ultra fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.

Bjartara en áður

Apple Watch Ultra 2 er útbúið stærsta og bjartasta skjá sem sést hefur í Apple úri hingað til. Retina skjárinn nær allt að 3000 nits þegar mest er sem er tvöfalt meira en önnur úr frá Apple. 1,92" skjárinn gerir það að verkum að það komast enn þá meiri upplýsingar fyrir á skjánum um allt milli og jarðar, hvort sem það er æfingaupplýsingar eða dagatalið þitt.

Skildu símann eftir heima

Apple Watch Ultra er útbúið þeirri frábæru tækni að taka við farsímaáskrift beint í úrið, þú getur þú haldið á vit ævintýranna án þess að hafa símann í vasanum. Með Úræði hjá Símanum getur þú tekið á móti símtölum eða hlutsað á hlaðvörp og tónlist allt í úrinu, njóttu þess að vera í sambandi án símans með Úræði. Smelltu hér til að kynna þér Úræði.

Síminn - Vefverslun Símans - Apple Watch Ultra 2 Svart Títaníum 49mm