Með eSIM Startpakka frá Símanum getur þú valið á milli 10 GB í 30 daga eða Endalaust gagnamagn í 14 daga. eSIM kort virkjast við kaup.
Með 10 GB pakkanum færðu 50 mínútur af millilandasímtölum¹, 50 SMS og 10GB af gagnamagni á Íslandi eða í EES. Ef þig vantar meira gagnamagn getur þú alltaf fyllt á númerið á vefnum okkar eða í Síminn appinu!
Með Endalausu gagnamagni í 14 daga færðu 50 GB sem þú getur notað innan EES og endalaust tal og SMS á Íslandi og þegar þú ert í Evrópu (EES).
Með Startpakkanum færðu 50 mínútur af millilandasímtölum¹, 50 SMS og 10GB af gagnamagni á Íslandi eða í EES. Ef þig vantar meira gagnamagn getur þú alltaf fyllt á númerið á vefnum okkar eða í Síminn appinu!
Startpakkinn virkjast þegar þú lætur SIM kortið í símtækið og er virkt í 30 daga.