Tímalaus hönnun þar sem sjálfbærni er höfð að leiðarljósi í gegnum allt ferlið sem færir okkur fallegar Apple Watch ólar sem gera úrið þitt einfaldlega fallegra. Ólarnar eru í boði á allar helstu stærðir sem eru í boði, 38mm, 40mm, 42mm og 44mm. Þær koma í fjórum litum sem nefnast Vindur, Vatn, Jörð og Eldur og eru dökk grá, blá, græn og vínrauð.
Þráðlaust hleðslutæki sem seglast aftan á símann? Já takk! Hleðslutækið festist aftan á þá síma sem styðja tæknina með segli og hleður símann þráðlaust.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.
Ótrúlega nett og þægileg bluetooth heyrnartól frá Jabra. Falleg hleðslustöð fylgir. Notkun eftir fulla hleðslu er 10 klukkustundir og vegur tólið einungis 5.4. grömm!