Bose QC heyrnartólin taka við af Bose QC45 heyrnartólunum sem svo mörg þekkja og elska. Heyrnartólin er búin einstökum hljómgæðum ásamt því að vera með frábæra hljóðeinangrunartækni sem þú getur stillt eftir þínum þörfum, þessi tækni útilokar öll umhverfishljóð svo þú getur notið þess að hlusta án þess að umhverfið þitt sé að trufla þig. Heyrnartólin endast í allt að 24 klukkustundir og tengjst við Bose Music appið þar sem þú getur stillt heyrnartólin eftir því hvernig þú vilt hlusta!
eða 9.138 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*