BTV-150B Ferðahátalarinn frá Denver fer með þér hvert sem er.
Taktu tónlistina á nýjar hæðir.
Hátalarinn tengist bæði Wifi og Bluetooth.
Einnig með AUX, USB-C, USB-A og MicroSD tengjum.
Spilunar tími nær upp í 4 klukkustundir á einni hleðslu, fullkomið fyrir ævintýri dagsins.
Hátalarinn er með IPX4 stuðul og ætti því að þola helstu vatnsskvettur við heitapottinn eða stöndina.