Camera Hub G3 innimyndavél með innbyggðri stjórnstöð
Öryggismyndavél frá Aqara sem virkar líka sem brú fyrir Zigbee 3.0 skynjara og snjalltæki. Öryggismyndavélin nemur hreyfingar og getur sent þér tilkynningar í síma og/eða kveikt á sírenu. Myndavélin er með 110° sjónsvið og þá er líka hægt að stýra henni upp, niður, hægri og vinstri í appinu, svo að allir krókar og kimar sjást.
2K upplausn.
110° víðlinsa.
Zigbee 3.0 stjórnstöð fyrir allt að 128 skynjara og tæki.
Innbyggður hreyfiskynjari, hljóðnemi og hátalari.
Styður Apple HomeKit, Google Assistant og Amazon Alexa.
eða 7.044 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*