Care Tango 2-in-1 Veski fyrir iPhone 16 línuna
CARE by Panzerglass veski og hulstur sem styður MagSafe fyrir iPhone 16 línuna.
Passaðu upp á nýja símann þinn í þessu frábæra og fjölhæfa hulstri.
Tango hulstrin frá Panzerglass eru prófuð með 3.6 metra háu fall prófi og hafa sérstaka brún til að vernda myndavélina.
Veskið er gert úr sérstöku vegan leðri, engin dýr koma við sögu í framleiðslu þess.