2.490 kr
Hulstrið er þunnt en þó prófað við 1.2 metra falli og unnið úr endurunnu plasti.
Frábært og fjölhæft hulstur, Veskið opnast og verður að standi, jú eða haldi fyrir aukið öryggi. Veskið er úr Vegna Lux Leðri, svo engin dýr koma við sögu gerð þess.
Þessi hulstur eru sérlega þunn, unnin úr mjúku plasti og fall prófuð við 1.2 metra. Kemur bæði glært og svart.