Care SL1M hulstur fyrir iPhone
CARE by Panzerglass hulstur sem styður MagSafe fyrir iPhone.
Passaðu upp á nýja símann þinn í þessu þunna og flotta hulstri.
SL1M hulstrin eru ótrúlega þunn og flott hulstur, aðeins 1mm á þykkt og úr 100% endurunnu plasti.
Sérstök Nanotech húðun er á hulstrinu til að hindra svita, förðunar bletti, og dagsleg óhreinindi til að halda hulstrinu eins og nýju lengur.
Glæru hulstrin frá Panzerglass koma með 1. árs vörn gegn gulun, ef hulstrið þinn gulnar innan árs, komdu til okkar og skiptu því út fyrir nýtt.