Chipolo CARD aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan 110 dB hringitón.
Kortið er aðeins 2.5 mm á þykkt, svo það ætti að komast þæginlega í veski án þess að bæta við of mikilli þykkt.
Með aukinni Bluetooth drægni nær CARD allt upp í 120m tengingu.
Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.
Chipolo CARD er með endurhlaðanlegri rafhlöðu, hlaðin með þráðlausri QI hleðslutæki. Rafhlaðan endist upp í 6 mánuði á einni hleðslu.