Chipolo CARD

Chipolo 74610
Chipolo CARD aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan 110 dB hringitón.
Kortið er aðeins 2.5 mm á þykkt, svo það ætti að komast þæginlega í veski án þess að bæta við of mikilli þykkt.
Með aukinni Bluetooth drægni nær CARD allt upp í 120m tengingu.
Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.
Chipolo CARD er með endurhlaðanlegri rafhlöðu, hlaðin með þráðlausri QI hleðslutæki. Rafhlaðan endist upp í 6 mánuði á einni hleðslu.

6.890 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Ekki eyða tímanum í að leita að hlutum

Chipolo CARD er staðsetningartæki sem er hannað til að spara þér tíma.
Settu það í veskið, í farangurinn þinn, bakpokann eða hvað sem þér dettur í hug og Chipolo sparar þér sporin.

CARD hjálpar þér að finna týnda hluti með háværu hljóði, þegar að veskið, bakpoki eða taska eru nálægt en ekki sýnileg þá geturðu látið CARD hringja með mjög háværu hljóði.

Ef hluturinn er týndur og ekki nálægt þá er hægt að finna staðsetninguna á honum með því að nota Apple Find My eða Google Find My Device öppin.

Virkar bæði með Android og Apple

Það sem gerir Chipolo Card einstakt er að það virkar bæði Android og Apple tækjum. Þannig er hægt að sjá staðsetningu Chipolo Card í Find my appi Apple og öðrum staðsetningartækjum er að það virkar bæði með Find Hub þjónustu Google og Find my þjónustu Apple.
Android: Útgáfa Android 9 eða nýrra með Google Play Services er nauðsynleg.
iPhone: iOS 14.5 eða nýrri útgáfa. Mælt er með nýjustu útgáfu af iOS, iPadOS, macOS. Apple Watch krefst nýjustu watchOS útgáfu.

Síminn - Vefverslun Símans - Chipolo CARD