Chipolo Loop aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan 125 dB hringitón.
Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.
Chipolo Loop er með endurhlaðanlegri rafhlöðu, hlaðin með USB-C hleðslutæki, Rafhlaðan endist upp í 6 mánuði á einni hleðslu.
eða 3.787 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*