Chipolo POP aðstoðar þig við að finna hvað sem er, t.d. lykla, bakpoka, veski, tölvu- og ferðatöskur með því að nota háværan hringitón. Það sem gerir Chipolo enn betra er að það styður bæði Find My þjónustu Apple og Find Hub þjónustu Google. Með Chipolo-appinu má svo virkja fleiri möguleika.
Chipolo POP er fáanlegt í mörgum skemmtilegum litum. í þessum pökkum færðu fjóra liti á verði þriggja í tilbúnum pökkum.
eða 5.890 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*