10" Stafrænn Myndarammi PFF-1053
Stafrænn myndarammi frá Denver sem býður upp á meiri sveigjanleika. Þú stjórnar hvaða minningar þú sýnir á þínum heimili hverju sinni.
10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann.
Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.