JOY LTE

Emporia 73919
Þessi vandaði samlokusími frá emporia er sérstaklega hannaður fyrir þá sem þurfa síma með stærra takkaborði og stuðningi fyrir M4/T4 (HAC) heyrnartæki.
Takkaborðið er stórt og skýrt, auk þriggja flýtivalstakka fyrir þrjá tengiliði sem mest er hringt í.

21.990 kr

eða 4.049 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Allt til alls

2,8” skjár auka 1,1” ytri skjá og 2MP myndavél.

Tækni

Styður 4G LTE og símtöl yfir 4g (VoLTE)

Vel varinn

Síminn er með IP54 vottun, fyrir raka og ryk vörn.

Netkerfi
Fjarskiptastaðall
GSM / HSPA / LTE
Síminn - Vefverslun Símans - JOY LTE