Vörur merktar með 'farsími'

Raða vörum eftir

Apple

iPhone 16 Pro

iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.

iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
frá 209.990 kr

Apple

iPhone 16 Pro Max

Góður, betri, iPhone 16 Pro Max er bestur. Með sinn 6,9“ Pro Motion skjá og bestu rafhlöðuendingu í sögu iPhone er hér mættur hinn fullkomni sími.

iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
frá 249.990 kr

Apple

Apple Watch Ultra 2 Svart Títaníum 49mm

Apple Watch Ultra er úrið sem fylgir þér út í hið óendanlega, hvort sem það er upp á fjöll eða eyðimerkurhlaup. Úrið er gert úr harðgerðum títaníum ramma með vatnsvörn í allt að 40 metra dýpi, IP6X rykvörn og prófað eftir MIL-STD 810H hernaðarstaðli.
169.990 kr

    HMD

    Barbie síminn

    Gefðu snjallsímanum kærkomið frí og njóttu augnabliksins með Barbie símanum. Engin öpp, minna áreiti og þú tengist núvitundinni með því að aftengja þig frá snjallsímanum. Barbie-síminn er einfaldur samlokusími sem styður við símtöl, SMS skilaboð og það helsta sem gömlu góðu símarnir gerðu. Frábær félagi með geggjaða rafhlöðuendingu.
    19.990 kr

      Samsung

      Galaxy S24 FE

      Nýjasta uppfærslan í FE línu Samsung er mætt.
      Galaxy S24 FE er búinn hinum frábæra 6,7” AMOLED 2X, HDR10+, 120Hz skjá.
      120Hz skjárinn er þæginlegri fyrir augað að nema hreyfingarnar á skjánum hvort sem það er í leikjaspilun eða almennri notkun.
      Þrjár almennar myndavélar eru aftan á símanum, 12MP Ultra víðlinsa, 50MP Víðsjárlinsa og 8MP Aðdráttarlinsa hjálpa þér að fanga hvert augnablik án vandamála og sjálfumyndavélin er 10MP svo ekkert mál er að taka frábærar sjálfur á þessu tæki.
      S24 FE er uppfyllir IP68 staðalinn svo engar áhyggjur fylgja því að síminn sé kring um skvettur eða ryk.
      frá 139.990 kr

      Xiaomi

      Xiaomi 14T 12+256GB

      6.67″ 2712×1220 AMOLED 144Hz AI skjár
      12GB + 256GB minni
      IP68 vottun
      MediaTek Dimensity 8300 5G örgjörvi
      5.000 mAh rafhlaða, 67W USB-C hraðhleðsla
      Þrefalt myndavélakerfi
      50MP Leica VARIO SUMMILUX aðalmyndavél
      50mm 50MP Leica aðdráttarlinsa
      15mm 12MP Leica ofurvíðlinsa
      32MP selfie myndavél
      Xiaomi AISP og Google Gemini innbyggt AI
      Dual Nano Sim
      Hulstur og hleðslusnúra fylgir með (ath. hleðslukubbur seldur sér)
      99.990 kr
      Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'farsími'