Galaxy A56

Samsung
Tvöfalt geymsluminni

Galaxy A56 er á kynningartilboði til og með 6. Apríl 2025
256GB er á sama verði og 128GB, eða 84.990,- kr.
Eftir tilboðið fer 256GB upp í 94.990 kr


Galaxy A56 – Fullkominn snjallsími á frábæru verði!

84.990 kr
74.990 kr
eða 7.378 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Glæsilegur Skjár

Njóttu stórbrotins 6,7" Super AMOLED, 120Hz, HDR10+ skjás. á skjánum er selfie-myndavél og er í 2340 x 1080 pixla FHD+ upplausn.

Háþróað Myndavélakerfi

Aðalmyndavélarnar á A56 eru þrjár, sem nýtast saman á áhrifaríkan hátt. Skýrar myndir tekur 50 MP f/ 1.8 ljósop myndavélin þó dimmt sé úti. 12 MP myndavélin er viðlinsa með 4 / 2.2 ljósopi, tilvalin í landslags myndatöku sem dæmi. Sú þriðja er 5MP Macro linsa sem tekur nærmyndir. Selfie myndavélin er svo 12MP með HDR upptöku og Low noise mode

Öflug Frammistaða

A56 þeytist áfram á Exynos 1580 Octa-Core Örgjörva sem finur lítið fyrir dagleg verkefnin þín. Nóg er að plássi á 256GB Geymslurými. 5G, Wifi 6 og Bluetooth 5.3 heldur þér í stöðugu og traustu sambandi.

Langvarandi Rafhlaða

5000 mAhrafhlaða sem gengur með 45W Hraðgleðlu og USB-C tengi.

Rafhlaða
Tegund
Li-Ion
Rýmd
5000 mAh
Hleðsla
25 W með snúru
Útskiptanleg
Nei
Skjár
Tegund
Super AMOLED, 120Hz, HDR10+, 1000 nit (hábirtustilling)
Stærð
6,6 tommur, 106,9 cm²
Upplausn
1080 x 2340 pixlar
Vörn
Corning Gorilla Glass Victus+
Tengingar
WLAN
Wi-Fi 802.11 a/b/g/n/ac/6, dual-band, Wi-Fi Direct
Bluetooth
5.3, A2DP, LE
Staðsetning
GPS, GALILEO, GLONASS, BDS, QZSS
NFC
Útvarp
Nei
USB
USB-C 2.0, OTG
Aðalmyndavél
Myndavél

50 MP, f/1.8, (wide), 1/1.56", 1.0µm, PDAF, OIS
12 MP, f/2.2, 123˚ (ultrawide), 1/3.06", 1.12µm
5 MP, f/2.4, (macro)

Sérkenni
LED flass, HDR, Panorama
Myndbandsupptaka
4K@30fps, 1080p@30/60fps, gyro-EIS
Hljóð
Hátalari
Já, með stereó hátölurum
3,5 mm hljóðtengi
Nei
Minni
Vinnsluminni
8 GB / 12 GB
Innbyggt minni
128 GB / 256 GB
Minniskort
microSDXC
Bygging
Stærðarmál
161,1 x 77,4 x 8,2 mm
Þyngd
213 g
Efni
Framhlið úr gleri (Gorilla Glass Victus+), bakhlið úr gleri (Gorilla Glass), umgjörð úr áli
Ryk- og vatnsvörn
IP67 - rykhelt og vatnsþolið (upp að 1m dýpi í 30 mín)
Annað
Skynjarar
Fingrafar (undir skjá), Hröðunarmælir, Snúðvísir, Áttaviti, Nándskynjari
Sjálfumyndavél
Einföld
32 MP, f/2.2, 26mm (wide), 1/2.74", 0.8µm
Myndbandsupptaka
4K@30fps, 1080p@30/60fps
Netkerfi
Fjarskiptastaðall
GSM / HSPA / LTE / 5G
Verkvangur
Stýrikerfi
Android 14, One UI 6.1
Kubbasamstæða
Exynos 1480 (4 nm)
Örgjörvi
Átta kjarna (4x2.75 GHz Cortex-A78 & 4x2.0 GHz Cortex-A55)
Skjákort
Xclipse 530
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy A56