Galaxy S25 er besti félaginn þar sem gervigreind ásamt fyrsta flokks vélbúnaði gerir snjallsímann þinn snjallari en þig óraði fyrir. Galaxy S25 er með 6,2“ dýnamískan AMOLED skjá sem skilar 2340x1080 upplausn og allt upp í 120Hz endurnýjunartíðni og birtu allt upp í 2600 nits.
eða 14.885 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*