5.490 kr
Hvað vilt þú fá út úr hulstrinu þínu annað en öryggi og flott útlit? Slétt yfirborð sér til þess að hulstrið sé þæginlegt í hendi en einnig með góðu gripi.
Stíll ætti ekki að vera fórn, fáðu bæði frábært öryggi fyrir símann þinn með uppfærslu á útliti í leiðinni. Innra efni í Kindsuit passar að síminn þinn sé alltaf í sínu fínasta pússi.
Klassískt glært hulstur sem passar að fallegir litir símans þíns fái að njóta sín