Kaupauki Lyklaborðshulstur fylgir hverri keyptri S10 FE spjaldtölvu.
Eftir afhendingu síma getur þú farið inn á
www.samsungmobile.is/kaupaukar/ til að sækja um þinn.
Gildir til og með 30.06.2025
Samsung Galaxy Tab S10 FE er komin, Glæsileg og öflug spjaldtölva.
Hún sameinar glæsilegan 10,9" skjá, kraftmikinn örgjörva og endingargóða rafhlöðu – fullkomin til vinnu, leikja og afþreyingar.
Meðfylgjandi S Pen hjálpar við nákvæmar glósur eða teikningar, frábær lausn fyrir bæði skóla og skrifstofuna.
Tölvan er með stuðning fyrir WiFi 6, hefur USB-C 3.2 Gen 1 tengi og rauf fyrir microSD kort.
IP67 Vottun veitir vörn gegn vatni og ryki, S-Penninn er einnig með sömu vottun