Galaxy Z Flip7

Samsung
Kaupauki
Galaxy Buds3 Pro heyrnatól fylgja öllum keyptum Flip7
Sækja þarf um kaupaukann á samsungmobile.is/kaupaukar Smelltu hér til að skrá kaupin.
Kaupaukinn er í boði til 30. September 2025

Samsung Galaxy Z Flip 7 er snjallasti samlokusími í heimi.
Hann er svo smár en með einni hreyfingu eru þér allir vegir færir. Flip hefur aldrei verið þynnri né léttari, vegur aðeins 188 grömm. Sérstyrktur álrammi og Gorilla Glass Victus 2 passar svo upp á að Flip 7 er varinn fyrir áreiti dagsins.

209.990 kr

eða 19.301 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Öflugur og greindur lítill pakki

Hjarta Flip 7 er Exynos 2500 örgjörvi sem skilar betri afköstum og aukinni gervigreindarvinnslu miðað við fyrri kynslóð. 12 GB vinnsluminni og val um annað hvort 256 GB eða 512 GB geymslupláss sem keyrir á hraðvirkri UFS 4.0 gagnageymslu. 4.300 mAh rafhlaða, sú stærsta í sögu Flip sem styður 25W snúrutengda hleðslu og 10 W þráðlausa hleðslu tryggir að síminn er alltaf til taks, eða enga stund að koma sér aftur í gírinn eftir stutta hleðslu.

Skjár sem skín skært

6,9” Dynamic AMOLED 2x skjárinn með sinni FHD+ upplausn, 120 Hz endurnýjunartíðni og HDR stuðningi sýnir allt ljóslifandi. Vision Booster tæknin tryggir svo að þægilegt að sjá á skjáinn í glampandi sól. Þegar Flip 7 er lokaður er nettur 4,1” skjár að framan sem einfaldar þér að sýsla með tilkynningar eða að taka hina fullkomnu sjálfu. Myndavélarnar sem eru þrjár eru 50 MP víðlinsa (með ProVisual gervigreind), 12 MP ofurvíðlinsa og 10 MP linsa að framan sem fangar hvert augnablik af nákvæmni, nær öllum á hópmyndinni og nær frábærum myndum þar sem birtuskilyrði eru slæm.

Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Z Flip7