Galaxy Z Flip7 FE

Samsung
Galaxy Flip7 FE er stílhreinn og öflugur snjallsími með samanbrjótanlegum skjá sem sameinar nýstárlega hönnun, afköst og þægindi í einum glæsilegum pakka.
Þunnur er hann, aðeins 14,9mm þegar hann er brotinn saman, ætti því ða passa í hvaða vasa eða tösku.
Skjárinn er byggður úr Gorilla Glass Victus 2 og umgjörðin úr hinu endingagóða Armor Aluminum áli, einnig er síminn IP48 varinn.
Innri skjárinn er 6,7" með háu birtustigi og 120Hz endurnýjunartíðni.
Ytri skjárinn er fryir tilkynningar, skilaboð og hringingar án þess ða opna símann, einnig hægt að sjá myndavélina svo þú getur tekið flottustu sjálfur með aðal myndavél símans.
50 megapixel aðalmyndavél skilar ótrúlegri skerpu sem fangar hvert smáatriði, 12MP víðlinsa er einnig með. með FlexCam seturðu símann á borð og tekur myndir eða myndskeið með boginn símann án þess að halda á honum, sem gefur þér ótrúlegar sjálfur með aðal mydnavélinni.
Galaxy AI er að sjálfsögðu innbyggt og eykur afköst í daglegri notkun.

149.990 kr

eða 14.002 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Netkerfi
Fjarskiptastaðall
GSM / CDMA / HSPA / EVDO / LTE / 5G
Síminn - Vefverslun Símans - Galaxy Z Flip7 FE