Ótrúleg hönnun og allt það besta úr heimi gervigreindar og nýjustu tækni eins og enn betri myndavélar, kraftmeiri örgjörvi sem tryggir hnökralausa notkun. Z Fold6 er ekki aðeins öflugari en fyrri útgáfur og með bjartari skjá heldur einnig þynnri og léttari.
eða 26.742 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*