Glugga- og dyraskynjari

Aqara 73005
Aqara glugga- og dyraskynjarinn gerir heimilið þitt bæði öruggara og snjallara með því að senda strax skilaboð í Aqara Hub stöðina þína þegar gluggar eða dyr eru opnaðar. Þessi fjölhæfi búnaður bætir öryggið og auðveldar sjálfvirknivæðingu heimilisins – til dæmis með því að kveikja á ljósunum þegar þú kemur heim á kvöldin! Skynjarinn er með lím á bakhliðinni sem gerir uppsetningu leikandi létta!

3.490 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - Glugga- og dyraskynjari