Voyager Legend skynjar hvort þú sért með búnaðinn á eyranu eða ekki og veit þá hvort þú viljir svara símtalinu í símtækinu eða ekki. Með þreföldum míkrafón eyðir Voyager út umhverfishljóðum þannig að bestu mögulega skilyrði eru til staðar.
Rafrænn svörunarhnappur sem tengir Jabra, Plantronics eða Sennheiser höfuðtól við Yealink borðsíma með USB tengi til að svara símtali frá þráðlausu höfuðtólinu.
Tengist við eftirfarandi Yealink tæki: T58A/T57W/T54W/T53W/T53/T48S/T46S/T42S/T41S
Þessi gömlu góðu sem við þekkjum og elskum. Heyrnartól frá Apple sem tengjast beint í USB-C tengið á símanum og eru þá klár til notkunar. Heyrnartólin eru með tökkum til að hækka, lækka og stýra afspilun eins og ýta á pásu eða setja á næsta lag.