Mögulega þægilegustu Airpods frá upphafi. Enn betri hljómgæði, minna hulstur sem nú er hlaðið með USB-C eins og iPhone símar. Styður einnig við Find my þjónustu Apple þannig að ef maður týnir hleðsluhulstrinu er hægt að láta það gefa frá sér hljóð.
Galaxy Buds 3 FE eru nýjasta viðbótin við heyrnatólaflotann hjá Samsung. Frábær hljómur og öflug hljóðeinangrun einkennir þessi heyrnatól, ásamt því að vera með innbyggða Galaxy AI Gervigreind.
Helstu atriði: - 6 klst raflhöðuending með ANC virkt - USB-C Tengi á hleðsluboxi sem geymir um 27 klst hleðslu. - IP54 Raka- og rykvörn - Fast Touch og Touch swipe stjórnanir til að svara símtölum, skipta um lög og hækka og lækka hljóð.