Vörur merktar með 'Heyrnartól'

Raða vörum eftir

Apple

Airpods 4

Mögulega þægilegustu Airpods frá upphafi. Enn betri hljómgæði, minna hulstur sem nú er hlaðið með USB-C eins og iPhone símar. Styður einnig við Find my þjónustu Apple þannig að ef maður týnir hleðsluhulstrinu er hægt að láta það gefa frá sér hljóð.
frá 26.990 kr

    Samsung

    Galaxy Buds 3 FE

    Galaxy Buds 3 FE eru nýjasta viðbótin við heyrnatólaflotann hjá Samsung.
    Frábær hljómur og öflug hljóðeinangrun einkennir þessi heyrnatól, ásamt því að vera með innbyggða Galaxy AI Gervigreind.

    Helstu atriði:
    - 6 klst raflhöðuending með ANC virkt
    - USB-C Tengi á hleðsluboxi sem geymir um 27 klst hleðslu.
    - IP54 Raka- og rykvörn
    - Fast Touch og Touch swipe stjórnanir til að svara símtölum, skipta um lög og hækka og lækka hljóð.
    24.990 kr
    Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Heyrnartól'