Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Hrekkjavaka er svo skemmtileg! Lára ætlar að fara í búning og ganga í hús með Atla og Júlíu og gera grikk eða gott. Hún getur bara ekki ákveðið sig í hverju hún á að vera. Norn, draugur eða sjóræningi? Þurfa kannski ekki allir búningar að vera hræðilegir?
Þessi bók er tilvalin með Láru og Ljónsa Storyphones hljóðdiskunum.