Hub M3 stjórnstöð

Aqara 73028
Stjórnstöð fyrir Aqara skynjara ásamt Zigbee 3.0 og Matter vottuðum skynjurum.
Styður tengingu við allt að 127 Thread/Zigbee tæki.
95dB hátalari sem t.d er hægt að nota sem vælu eða vekjaraklukku.
PoE ethernet tengi eða USB-C.
Getur keyrt áfram einfaldar skipanir ef netið dettur út.
360° IR blaster getur stjórnað IR tækjum eins og t.d loftræstitæki.
Veggfesting fylgir.

21.990 kr

eða 4.126 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Heilinn á bakvið snjallheimilið

Aqara Hub M3 er Zigbee 3.0, Matter, Thread og Bluetooth stjórnstöð sem hægt er að tengja allt að 127 tæki við. Stjórnstöðin virkar einnig sem brú fyrir skynjara frá öðrum en Aqara á meðan þeir styðja við Matter staðalinn*. Einnig er 360° IR blaster í stjórnstöðinni sem leyfir stýringu á t.d loftræstitækjum sem taka við IR merki.

Auðvelt í uppsetningu

Ef það er nú þegar Aqara stjórnstöð á heimilinu er auðveldlega hægt að stilla M3 stjórnstöðina sem aðal og hafa þá tvær stjórnstöðvar. Ef planið er að skipta út stjórnstöðinni þá færast tækin þægilega á milli. M3 er einnig með MagicPair sem auðveldar uppsetningu á nýjum skynjurum.

PoE eða USB-C snúra

Með í pakkanum kemur veggfesting svo auðvelt sé að koma stjórnstöðinni fyrir á þeim stað sem hentar best. M3 getur dregið kraft frá netsnúru en virkar einnig að nota USB-C snúru og Wi-Fi.

8GB local geymsla á þínum upplýsingum

M3 geymir upplýsingar um tengd tæki og fleiri persónulegar upplýsingar í local geymsluplássi, þannig að upplýsingar eru ekki aðgengilegar óviðkomandi aðilum í gegnum netið. Einfaldar snjallskipanir geta einnig virkað ef að netið skildi detta út á M3.

Síminn - Vefverslun Símans - Hub M3 stjórnstöð