Glæsilegt símtæki gætt frábærum eiginleikum. Skjárinn býður þér upp á hágæða upplifun hvort sem um ljósmyndir eða hreyfimyndir er að ræða. Síminn skartar tveimur stórgóðum myndavélum á bakhlið sem vinna einstaklega vel saman, tækið er hannað til þess að gera hverjum sem er kleift að taka góðar myndir. Myndavélin að framan fær sama lof, sjálfurnar hafa sjaldan verið betri. Örgjörvinn hefur verið uppfærður og bíður nú upp á meiri hraða og betra batterí. Hægt er að stilla á hraðhleðslu sem gefur 50% hleðslu á litlum 30 mínútum.
eða 8.117 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*