Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum
Á föstudögum er kósýkvöld hjá Láru. Þá býr hún til pitsu með mömmu og pabba og þau horfa saman á skemmtilega kvikmynd. Eitt slíkt kvöld fær Lára óvæntar fréttir.
Þessi bók er tilvalin með Láru og Ljónsa Storyphones hljóðdiskunum.