Lára fer í útilegu

Lára og Ljónsi 73137
Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

Þegar Lára og fjölskylda hennar fara í útilegu taka þau með sér tjald, svefnpoka, þunnar dýnur, nesti og hlý föt. Og góða skapið! Í þetta sinn fær Lára að bjóða Atla vini sínum með og þau hlakka mikið til.

Þessi bók er tilvalin með Láru og Ljónsa Storyphones hljóðdiskunum.

2.490 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - Lára fer í útilegu