Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.
Lára og foreldrar hennar ætla að heimsækja afa og ömmu í Frakklandi. Lára hefur aldrei ferðast með flugvél áður og er örlítið kvíðin. Ljónsi fer auðvitað með og flugferðin reynist skemmtileg upplifun.
Þessi bók er tilvalin með Láru og Ljónsa Storyphones hljóðdiskunum.