Lærir á Hljóðfæri / Að Lesa

Lára og Ljónsi 72572
Tilboð
Ef keyptur er Láru og Ljónsi diskur færð þú 20% afslátt af öllum Láru og Ljónsa bókunum hjá okkur.
Eina sem þú þarft að gera er að setja disk í körfuna og þá virkjast sjálfkrafa afsláttur af bókunum
Smellið hér til að skoða bækur

Hlustum á Láru og Ljónsa!

Á þessum disk má finna nokkrar vinsælar sögur um Láru og Ljónsa eftir Birgittu Haukdal. Njóttu þess að hlusta hvar og hvenær sem er í StoryPhones heyrnatólunum þínum. Hin lífsglaða Lára hefur sérstaklega gaman af að læra eitthvað nýtt. Bangsinn Ljónsi fylgir henni hvert fótmál og saman spreyta þau sig á ýmsum verkefnum.

1.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Lára lærir að lesa

Sumarfríið er á enda og skólastarf að hefjast á ný. Lára er ofsalega spennt því í vetur eiga krakkarnir að læra um stafi og orð. Lára er dugleg að æfa sig að skrifa stafina en hún hefur ekki alveg náð tökum á því að lesa úr þeim orð.

Lára lærir á hljóðfæri

Lára hefur yndi af tónlist og hefur lengi langað til að læra á hljóðfæri. En hvaða hljóðfæri verður fyrir valinu? Atli spilar á gítar, Júlía á fiðlu – kannski geta þau öll spilað saman í hljómsveit?

Síminn - Vefverslun Símans - Lærir á Hljóðfæri / Að Lesa