Lightboks frá Soundboks er alvöru partýljós sem gerir lifandi ljósasýningu í takt við tónlistina.
Ljósið er vatns- og höggþolið með IP65 staðli, einnig er silicon gúmmívörn um allt ljósið sem hjálpar við höggdeyfingu.
Innbyggður míkrófónn nemur tónlistina í umhverfinu og býr til ljósasýningu í takt við lögin sem eru í spilun, Athugið að ljósið virkar með hvaða hátalara sem er þar sem míkrófónninn nemur tónlistina sjálfur og er ekki nauðsýnlegt að tengja við síma eða Soundboks.
eða 6.927 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*