Planet
Þægilegur PoE Injector fyrir netbúnað sem þarfnast þess til þessa að fá straum. PoE Injectorinn nýtist fyrir allskyns netbúnað sem tekur við spennu gegnum netkapla. Millistykkið tengist í rafmagn og svo fer netkapall úr millistykkinu í endabúnaðinn.