OpenMove Grá

Shokz 72905
Tilvalin heyrnartól fyrir þá sem vilja hlusta á tónlist en heyra í umhverfinu líka hvort sem það er í ræktinni, vinnunni eða gönguferðinni. Allt að 6 klukkustunda rafhlöðuending Snertistjórnun IP55 vatnsvörn

18.990 kr

eða 6.797 kr./mán í 3 mánuði og engin útborgun*
Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista

Open-Ear Hönnun

Öðrivísi en önnur heyrnatól sem fara yfir eyrun, Shokz eru hönnuð svo þú heyrir í umhverfinu þínu ef þú þarft þess, Öryggis vegna eins og við hlaup eða á hjólinu.

Endingargóð

OpenFit heyrnartólin endast í allt að 6 klukkustundir

Góð vörn

Heyrnartólin eru búin IP55 ryk- og rakavörn sem gerir það að verkum að þau henta við nánast hvaða tilefni sem er, hvort sem það er vinna eða útivist.

Síminn - Vefverslun Símans - OpenMove Grá