Shokz heyrnartólin henta ótrúlega vel þeim sem vilja njóta tónlistar, bóka eða hlaðvarpa en vera meðvituð um umhverfið sitt líka. Shokz heyrnartólin leiða hljóð í gegnum beinin þín með titringi (e. bone conduction) og fara þar af leiðandi ekki inn í eyrun til að spila, þar af leiðandi heyrir þú betur í umhverfinu þínu á meðan þú hlustar. Heyrnartólin endast í allt í 12 klst af samfelldri spilun og tekur einungis 2 klukkustundir að fullhlaða þau. IP67 ryk- og rakavörnin gerir þau fullkomin í nánast hvaða aðstæður sem er, hvort sem það er líkamsrækt, útivist eða vinna.
Shokz DualPitch™ Tækni veitir úrvals hljómgæði.
eða 6.640 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*