Þessi fullkomni hjartsláttarmælir sendir gegn um bandið í rauntíma yfir ANT+ og Bluetooth lág orku tækni upplýsingar. Með mælinum getur þú stanslaust fengið réttar og öruggar upplýsingar í Garmin úrið þitt.
HRM-Dual er með þæginlegu og mjúku bandi sem auðvelt er að fjarlægja mælinn af og þrífa. rafhlöðu ending er um 3.5 ár.