PlayStation 5 Slim Digital Fortnite Edition
Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í Fortnite pakka.
Fortnite Pakki
Uppfærðu Fortnite upplifunina þína með PS5® Digital Edition - Fortnite® Cobalt Star pakkanum.
Pakkinn kemur með PS5 leikjatölvu + 8 innan leiks útlits hluta (áætlað virði um 5,000 V-Bucks) og 1,000 V-Bucks til notkunar innan Fortnite
Fortnite Cobalt Star pakkinn inniheldur:
• Cobalt Snowfoot Outfit (with LEGO® Style)
• Sapphire Star Back Bling o Indigo Inverter Pickaxe
• Weathered Snow Stripes Wrap
• Cobalt Crash Drums o Krackle Boost (Gold Painted Style)
• Discotheque Wheels (Gold Painted Style)
• Stella Trail (Gold Painted Style)
• 1,000 V-Bucks
Í PlayStation 5 Slim fá leikmenn öfluga tölvuleikja tækni pakkaða inn í mjórri og svalari hönnun.
Innbyggður 1TB SSD Harðidiskur.
eða 7.684 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*