Þau allra bestu frá Bose verða enn betri í þessari Ultra útgáfu (2. kynslóð)
Upplifðu bestu noice cancel tækni Bose í heyrnartólum ásamt spatial audio sem gerir hlustunina enn meira lifandi — sama hvaða efni eða uppruni er. Með hágæða hönnun og lúxusefnum sem tryggja óviðjafnanleg þægindi getur þú sökkt þér enn dýpra í uppáhaldslögin og hljóðheimana.
Bose Immersive Audio endurskilgreinir hvað það þýðir að hlusta. Það færir hljóðið úr höfðinu og setur það fyrir framan þig — beint í besta sætið. Með nýju Cinema Mode stillingunni lifnar uppáhaldsmyndefnið þitt við á nýjan hátt. Tengdu við það tæki sem þú kýst og þessi háþróaði eiginleiki jafnar og staðsetur bæði bakgrunnshljóð og hljóðáhrif — og skilar kvikmyndaupplifun hvar sem er.
eða 6.346 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*