Galaxy Tab S9+ FE er hönnuð til að umturna stafræna lífsstílnum þínum. Hvort sem þú viljir meiri afköst vinnunni eða tæki til afþreyingar, þá er Galaxy Tab S9+ FE svarið við þínum óskum. Með fallegri og þéttri hönnun, frábærum hágæða skjá og miklum afköstum er kominn tími til að kanna heim þeirra möguleika sem þessi spjaldtölva hefur upp á að bjóða.
Samsung Galaxy Tab A9 býr yfir öllum þeim eiginleikum sem þú þarft í þitt daglega líf. Hvort sem það er í vinnu, starfi eða einfaldlega til að leika þér. Spjaldtölvan er búin fallegum og björtum skjá, stórri rafhlöðu, öflugum örgjörva og Samsung Kids.
Samsung Galaxy Tab A9+ býr yfir öllum þeim eiginleikum sem þú þarft í þitt daglega líf. Hvort sem það er í vinnu, starfi eða einfaldlega til að leika þér. Spjaldtölvan er búin fallegum og björtum skjá, stórri rafhlöðu, öflugum örgjörva og Samsung Kids.