Samsung x Crocs fyrir Galaxy S25 línuna

Samsung
Samstarf Samsung við Crocs fyrir Galaxy S25 línuna.
Þetta skemmtilega hulstur, sem búið er öllum helstu eiginleikum Crocs svo sem Lógo, krókudíla merkinu á ólinni og Jibbitz™ holunum sem henta öllum helstu Crocs charms, hulstrið er því bæði flott og hagnýtt.
Skrúfjárn fylgir til að breyta staðsetningu ólarinnar eftir hentugleika.

11.990 kr

Setja í körfu
Bæta við samanburðarlista
Síminn - Vefverslun Símans - Samsung x Crocs fyrir Galaxy S25 línuna