Scolia Home 2 með ljóshring og spjaldtölvu
Færðu leikinn heim með nýjustu tækni í pílu!
Í þessum pakka er Scolia Home 2, Ljóshringur og Samsung Galaxy Tab A9+ spjaldtölva fylgir með í kaupbæti til að fylgjast með gangi leiksins! (Athugið að píluspjald og verndari er ekki innifalið.)
Scolia Home 2 sér um stigaskráninguna í pílu leiknum á meðan þú einbeitir þér að því sem skiptir máli, Að hitta!
Kerfið er fest á vegg með föstum myndavélafótum, sem tryggir stöðugleika, styrkleika og frábæra spilaupplifun.
Kerfið er nettengt svo hægt er að spila við andstæðinga sem einnig eru tengdir, kerfið heldur svo utan um árangur og meðaltal, netkubbur fylgir með.
eða 14.002 kr./mán í 12 mánuði og engin útborgun*