Einstaklega hentugt úr fyrir þau sem eru að taka sín fyrstu skref í heimi snjallúra eða vilja hafa einfaldleikann í fyrirrúmi. Úrið er útbúið öllu þvi helsta sem hefðbundið heilsuúr eins og skrefamæli og púlsmæli en einnig mælir úrið svefn, blóðþrýsting og súrefnismagn í blóðinu þínu.
eða 5.601 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*