Smart Lock U200 lite Snjalllás á hurðir
Opnaðu hurðina auðveldlega með U200 Lite retrofit snjalllásnum. Það þarf ekki að bora og lítil fyrirhöfn við uppsetningu.
Þetta er lás sem breytir núverandi lás í snjalllás og veitir þér hnökralausa, lykillausan aðgang að heimilinu.
Settu símann þinn að NFC-Miðanum sem fylgir með til að fá aðgang að appinu eða notaðu hann til að opna hurðina strax.
U200 Lite styður helstu lásaskrár á markaði í dag eins og ASSA
Leiðbeiningar fyrir uppsetningu og samhæfni lásaskrár má finna hér: https://www.aqara.com/en/u200-installation-methods/
Geggjaður lás á afar hagstæðu verði! Mælt er með að tengja lásinn við M3 brú til þess að fá fulla virkni eins og fjaropnun osfl.
Tengist við öll helstu snjall vistkerfi á markaði í dag eins og Apple Homekit, Alexa, Google Home ofl.
eða 4.644 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*