Smart Lock U200+ Snjalllás á hurðir
Hurðarlás sem passar á flestar lásaskrár.
Lásinn er festur yfir skrár og aflæsist með lykilorði, fingrafari, NFC eða síma.
Hægt að búa til lykilorð sem dugar einu sinni, eða yfir ákveðið tímabil.
Thread með Matter stuðningi.
Þarf Matter over Thread stjórnstöð (t.d Aqara Hub M3) til að aflæsa/læsa/breyta stillingum/snjallsenur úr fjarska.
Virkar án Hub ef sími er í Bluetooth fjarlægð.
IPX5 vottun á talnaborði, í mikilli rigningu er mikilvægt að geta haft talnaborð í skýli. Lesa nánar hér:
Ábyrgðarskilmálar – IP vottun.
Fylgir NFC flaga sem hægt er að setja á lyklakippu ásamt hlíf yfir lásinn í viðarlit.
eða 8.408 kr./mán í 6 mánuði og engin útborgun*