4.990 kr
Snjall innstungan finnur út hitastig og raforkunotkun og passar að ekkert ofhitni.
Innstungan notast við Zigbee 3.0 og virkar því með flestum snjall heimilis-kerfum, þar á meðal Aqara Hub. Þú getur kveikt og slökkt ljósin með hnappnum sjálfum en einnig er hægt að stýra ljósum heimilisins með Aqara appinu.