Hleðslusnúran er útbúin USB-C tengi á báðum endum, því þarftu ekki að spá í því hvernig hún snýr. Snúran kemur í tveim litum, svörtu og hvítu og tveim stærðum, 1 metra og 1,8 metra.
Fallegri hleðslusnúra Þessi 1. metra langa hleðslusnúra er úr vafinni hönnun með USB-C tengjum á báðum endum. Fullkomin til að hlaða tækin þín eða flytja gögn ásamt því að styðja við hraðhleðslu.
Þessi 2 metra hleðslusnúra er úr ofnu efni, með USB-C tengjum á báðum endum og hentar fullkomlega til að hlaða, samstilla og flytja gögn milli USB-C tækja. Hún styður hleðslu upp að 240 vöttum og gagnaflutning á USB 2 hraða. Paraðu USB-C hleðslusnúruna við samhæfan USB-C straumbreytir til að hlaða tækin þín þægilega úr vegginnstungu og nýta möguleika hraðhleðslu. USB-C straumbreytir seldur sér.
5.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Snúrur'
Vefkökur
Við notum vefkökur til þess að bæta vefinn okkar svo upplifunin þín verði sem best.