Vörur merktar með 'Snjallúr'

Raða vörum eftir

Garmin

Approach S50 Hvítt

Einstaklega bjartur 1,2″ AMOLED snertiskjár og 43.000+ innbyggðir golvellir, S50 hjálpar þér að komast á hærra plan í leiknum.
Þú sérð hvað er langt í flötina: fremsta hlutann, aftasta hlutann og miðjuna. Einnig er hægt að sjá vegalengdir í hættur og layup.
Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt og skýrari kort af brautum. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.
Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.
Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga og margt fleira.

Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Garmin búðarinnar
84.900 kr

    Garmin

    Approach S70 47mm Svart

    Það eru rúmlega 43.000 forhlaðnir vellir um allan heim í úrinu.
    Úrið stingur upp á kylfu fyrir þig til að nota miðað við vind, hæð yfir sjávarmáli og fleiru. Það sýnir einnig hvar líklegast sé að boltinn lendi.
    Endurbættur PlaysLike Distance eiginleikinn tekur tillit til hæðarbreytinga og umhverfisaðstæðna í fjarlægðarútreikningi.
    Úrið getur sýnt þér hæðarlínur á flöt. Þessi eiginleiki þarfnast áskriftar í Garmin Golf appinu og er einungis í boði á völdum völlum.
    Fjöldi æfingaforrita í boði fyrir m.a. lyftingar, hlaup, hjól, yoga, HIIT, og margt fleira.

    Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Garmin búðarinnar
    119.900 kr

      Garmin

      Púlsmælir HRM-Dual

      HRM-Dual er púlsmælir með innbyggðu Bluetooth og ANT+.
      14.900 kr

        Garmin

        Vivoactive 6

        Nýja Vivoactive 6 er með björtum og skýrum AMOLED skjá, 11 daga rafhlöðuendingu, innbyggðri heilsuskráningu og hjálpar þér að skilja líkamann þinn betur.

        Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Garmin búðarinnar
        61.900 kr

        Garmin

        Venu X1

        Venu X1 frá Garmin er snjallúr sem lyftir bæði stíl og framistöðu.

        Þynnsta úrið með stærsta skjáinn frá garmin, Títaníum bakhlið tryggir þægindi á úlnlið.
        Venu X1 sameinar glæsilega hönnun, vönduð efni og öfluga tækni í eitt úr sem hentar jafn vel fyrir ræktina, skristofuna og hversdagslífið.
        Stóri 2” AMOLED skjárinn með safírgleri og titanium umgjörð tryggja að þú færð eitthva ðsem lítur vel út og þolið daglega hnjaskið.

        Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Garmin búðarinnar
        144.900 kr

        Samsung

        Instinct Crossover

        Garmin Instinct Crossover er blanda af endingargóðu sportúri og snjallri tækni í klassískri hönnun.
        Úrið býður upp á nákvæma staðsetningu með hjálp GPS , GLONASS, Galileo og SatIQ™ tækni.
        Heilsu og líkamsræktarmælingar með púlsmælingu, svefnmæling, súrefnismettun ofl hjálpar þér að ná þínum markmiðum í hreyfingu.
        Allt að 14 daga raflhöðu ending í eðlilegri notkun.

        Smelltu hér til að sjá frekari upplýsingar á vef Garmin búðarinnar
        109.900 kr
        Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Snjallúr'