Vörur merktar með 'Snjallúr'

Raða vörum eftir

Apple

Apple Watch Series 10 LTE

Tíminn stendur í stað á stærri og þynnri skjá en nokkru sinni fyrr. Búið er að endurhanna Apple Watch frá grunni sem færir okkur stærsta skjá í sögu Apple snjallúra sem er allt að 40% bjartari svo úrið er klárt í utanvegahlaupin, göngutúrana og öll þín ævintýri utandyra.
frá 104.990 kr

Samsung

Galaxy Fit3 BT

Samsung Galaxy Fit3 er létt og nett snjallúr frá Samsung með 1,6" AMOLED skjá, nær allt að 13 daga rafhlöðuendingu, Frábært þjálfunar og heilsuræktar úr.
15.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vörur merktar með 'Snjallúr'