WH-CH720N þráðlausu heyrnartólin frá Sony eru noise cancel og lokuð heyrnatól sem ná allt að 35 klukkustunda rafhlöðuendingu, hágæða hljóðgæðum, kristaltærum símagæðum og úrvali eiginleika til að gera þau auðveldari í notkun. Með hraðhleðslu geturðu notið meiri tónlistar án þess að hafa áhyggjur af því að verða hleðslulaus.
iPhone 16 Pro er fyrir þau sem vilja meira afl, meiri getu og betri myndavél. 6,3“ Pro Motion skjár með nýju ytra byrði úr títaníum sem gerir iPhone 16 Pro léttari í hendi. A18 Pro örgjörvi sem skilar 15% betri afköstum en fyrri kynslóð, enn betri grafík og enn betri rafhlöðuendingu.
iPhone styður WiFi 7, nýjustu kynslóð þráðlausrar tækni sem tryggir enn meiri hraða og enn betri upplifun þegar þú ert heima á þráðlausa netinu. Síminn er fyrstur íslenskra fjarskiptafyrirtækja að bjóða upp á WiFi 7 búnað fyrir heimili.
Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í bestu mögulegu gæðum í leikjum, með allt að 4K upplausn sem bætt er af gervigreind, 2TB SSD geymslu, allt að 120 römmum á sekúndu (FPS) og en betri Ray-Tracing.
Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.
Nýjasti Stafræni myndaramminn frá Denver sem býður upp á enn meiri sveigjanleika. Ramminn situr á hleðslu standi og er þráðlaus, svo það er ekkert vandamál að rölta um og sýna myndirnar sem þið eruð stoltust af.
10" ramminn frá Denver keyrir á Frameo hugbúnaðinum sem gerir þér auðvelt fyrir að senda myndir á rammann. Auðvelt er sem dæmi að senda mynd á marga ramma í einu, svo Ömmur og Afar geta fengið nýja mynd í rammann án þess að þú sért í heimsókn.
19.990 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vildarkjör
Vefkökur
Við notum vefkökur til þess að bæta vefinn okkar svo upplifunin þín verði sem best.