WH-CH720N þráðlausu heyrnartólin frá Sony eru noise cancel og lokuð heyrnatól sem ná allt að 35 klukkustunda rafhlöðuendingu, hágæða hljóðgæðum, kristaltærum símagæðum og úrvali eiginleika til að gera þau auðveldari í notkun. Með hraðhleðslu geturðu notið meiri tónlistar án þess að hafa áhyggjur af því að verða hleðslulaus.
Gefðu snjallsímanum kærkomið frí og njóttu augnabliksins með Barbie símanum! Barbie síminn er einfaldur samlokusími sem styður símtöl, SMS og það helsta sem gömlu góðu símarnir gerðu. Engin öpp, minna áreiti og frábær rafhlöðuending.
Straumbreytir frá Apple sem gerir þér kleift að hlaða nýjustu gerð af iPhone og iPad tækjum. Hleðslunúran þarf að vera USB-C yfir í Lightning tengi. Snúra fylgir ekki með.
Ein mest selda leikjatölva síðustu ára nú í bestu mögulegu gæðum í leikjum, með allt að 4K upplausn sem bætt er af gervigreind, 2TB SSD geymslu, allt að 120 römmum á sekúndu (FPS) og en betri Ray-Tracing.
Aeroz Tag-1000 staðsetningartækið passar að þú týnir aldrei lyklunum eða ferðatöskunni aftur. Tækið tengist við Find My snjallforritið og er með hátalara sem spilar hljóð. Tækið er með IP66 vottun.
3.490 kr
Síminn - Vefverslun Símans - Vildarkjör
Vefkökur
Við notum vefkökur til þess að bæta vefinn okkar svo upplifunin þín verði sem best.